Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu - SFV
Velferð eru hagsmunir okkar allra
SFV eru samtök fyrirtækja sem sinna velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi við ríkið. Aðild að samtökunum eiga sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í eigu félagasamtaka, einkaaðila eða opinberra aðila.
Hjúkrunarheimili eru stærsti hluti aðildarfélaga, en einnig dagdvalir auk fjölmargra annarra fyrirtækja og samtaka sem sinna velferðarþjónustu.
Nýlegt efni
Alþjóðleg ráðstefna um persónumiðaða læknisfræði
Dagana 6. og 7. nóvember næstkomandi fer fram alþjóðleg ráðstefna á vegum International College of Person Centered Medicine í samvinnu ...
Alzheimersamtökin í 40 ár
Þann 20. september næstkomandi verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica.
Að þessu sinni markar hún tímamót,...
Þekking til framtíðar – málþing um lífsgæði aldraðra og persónumiðaða umönnun
Eden Ísland og Miðstöð í öldrunarfræðum halda málþing þann 12. september n.k. um öldrunarmál: Þekking til framtíðar - Lífsgæði í forgru...